ENDING GÆÐI ÁBYRGÐ REYNSLA
Húsaklæðning ehf. hefur í áratugi sérhæft sig í viðhaldi fasteigna og fyrirbyggjandi aðgerðum.

VERKEFNIN - FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI
-
Endurnýjun á gluggum
-
Endurnýjun á þaki
-
Örverum eytt úr gluggum
-
Viðgerðir og endurbætur
-
Baðherbergi
-
Mygla í gólfdúk
-
Láttu þetta ekki koma fyrir þinn glugga
-
Mygla í þaki
-
Viðgerð frá toppi til táar, verk í vinnslu
-
Viðgerð á þaki og skipt um þakefni
Sveppir
Eru sveppir að hrjá heimilið?
Húsaklæðning notar umhverfisvæna sveppahreinsisápu “BioClean” til að hreinsa burt sveppi. Efnið hamlar vöxt sveppa á ný.
Húsaskoðun
Metinn er viðgerðaþáttur eignarinnar.
Verkefnum forgangsraðað. Ef að viðgerð verður, gengur skoðunarkostnaður sem greiðsla inn á verkið.
Gluggar
Eru gluggar þrútnir af raka?
Húsaklæðning notar innrauða tækni til að þurrka upp raka í gluggum án þess að brenna þá.